Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fartölva
ENSKA
portable computer
DANSKA
bærbar computer, transportable datamat
FRANSKA
ordinateur portable
ÞÝSKA
tragbarer Computer, portabler Mikrorechner
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2005/343/EB frá 11. apríl 2005 um vistfræðilegar viðmiðanir og tilheyrandi kröfur um mat og sannprófun er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir fartölvur (8) fellur úr gildi 30. apríl 2009.

[en] Commission Decision 2005/343/EC of 11 April 2005 establishing the ecological criteria and the related assessment and verification requirements for the award of the Community eco-label to portable computers [8] expires on 30 April 2009.

Skilgreining
[is] fartölvur, sem eru á almennum markaði og eru sjálfvirkar í þeim skilningi að þær eru ekki háðar stöðugri tengingu við utanaðkomandi hugbúnaðarveitu, vinnslugetu eða rafveitu til þess að geta starfað eðlilega; eru fyrst og fremst ætlaðar til gagnavinnslu og búnar bæði ílags- og frálagstækjum (31999D0698)

[en] a microcomputer that can be hand-carried for use in more than one location (ISO/IEC 2382-1:1993)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 15. desember 2008 um breytingu á ákvörðunum 2001/405/EB, 2002/255/EB, 2002/371/EB, 2002/740/EB, 2002/741/EB, 2005/341/EB og 2005/343/EB í því skyni að lengja gildistíma vistfræðilegra viðmiðana við veitingu umhverfismerkis Bandalagsins fyrir tilteknar vörur

[en] Commission Decision of 15 December 2008 amending Decisions 2001/405/EC, 2002/255/EC, 2002/371/EC, 2002/740/EC, 2002/741/EC, 2005/341/EC and 2005/343/EC in order to prolong the validity of the ecological criteria for the award of the Community eco-label to certain products

Skjal nr.
32008D0962
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira